Magnús Bragason

Hulda Geirsdóttir ræddi við Eyjamanninn Magnús Bragason íþróttafrömuð og fyrrum hótelhaldara. Þau rifjuðu upp gosið á Heimaey fyrir 50 árum, en fjölskylda Magnúsar var meðal þeirra fyrstu til að snúa heim, áður en gosi lauk. Magnús fór einnig ásamt hópi barna til Noregs í boði Rauða krossins og dvaldi þar í tvær vikur, aðeins sjö ára gamall. Þá ræddu þau íþróttastarfið, heimsókn Pelé til Eyja, ferðaþjónustuna og áskoranir þess að takast á við lífið með erfiðan sjúkdóm.

Om Podcasten

Umsjón: Ýmsir.