Margrét Lilja Vilmundardóttir

Gestur Guðrúnar Dísar Emilsdóttur í Sunnudagssögum að þessu sinni er Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Margrét Lilja hefur tekið sér ýmislegt fyrir hendur á lífsleiðinni. Hún hafði alla tíð ætlað sér að verða atvinnudansari þegar örlögin gripu inn í og hún þurfti að hætta í dansi vegna meiðsla. Margrét Lilja fór í guðfræði, starfaði sem flugfreyja en elti svo ástina til Súðavíkur þar sem hún,unnusti hennar og börn bjuggu í sjö ár. Í dag sinnir hún köllun sinni í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Umsjón: Guðrún Dís Emilisdóttir.

Om Podcasten

Umsjón: Ýmsir.