Martha Hermannsdóttir

Martha Hermannsdóttir var gestur dagsins í Sunnudagssögum. Martha hefur spilað handbolta frá unga aldri og lék stærstan hluta ferilins með uppeldisliði sínu KA/Þór á Akureyri. Hún lagði skóna nýverið á hillinu eftir frábært tímabil hjá liðinu, þar sem KA/Þór varð bæði bikar- og Íslandsmeistari kvenna í handbolta. Martha hefur engu að síður nóg að gera enda starfar hún sem tannlæknir og rekur sína eigin stofu á Akureyri. Hún sagði frá handboltaferlinum, tannlæknastarfinu og framtíðinni hér í Sunnudagssögum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Om Podcasten

Umsjón: Ýmsir.