Pedro Gunnlaugur Garcia

Gestur þáttarins er rithöfundurinn Pedro Gunnlaugur Garcia sem tilnefndur er til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir bók sína Lungu. Þetta er önnur skáldsaga Pedro og gerist meðal annars í Bandaríkjunum og Kanada. Sjálfur er hann fæddur í Portúgal og ól þar manninn fyrstu fimm ár ævinnar. Hann spjallar við Snærós Sindradóttur um upprunann, skáldskapinn, samsæriskenningar og borgarastyrjöldina í Portúgal.

Om Podcasten

Umsjón: Ýmsir.