Snæbjörn Arngrímsson

Hrafnhildur ræðir við Snæbjörn Arngrímsson rithöfund og fyrrum bókaútgefanda. Hann segir frá uppvextinum í Háaleitishverfinu, hvernig það var að alast upp sem prestsonur. Hann segir frá námsárunum í MH, síðar dvöl í Freiburg í Þýskalandi, barnaláninu, hvernig hann datt niður á bækurnar um Harry Potter og síðar sögurnar hans Dan Brown. Hann segir frá áhuganum á ólivuolíu, frá barnaláninu og nýjustu bók sinni Eitt satt orð.

Om Podcasten

Umsjón: Ýmsir.