Elite Quiz Þáttur 2 (sería 1)

The elite quiz show M/Hlyni - En podcast af hlynsi81

Kategorier:

Elite Quis með Hlyni er einn skemmtilegasti podcast þáttur landsins,  skemmti og spurningaþáttur sem aðalmálið er að skemmta sér og reyna við nokkrar spurningar frá þáttastjórnanda um tónlist, kvikmyndir og þætti, ásamt mögulega smá nostralgíu og fróðleik jafnvel.   Í þessum þætti takast á þeir Aðalsteinn Tryggvason,  Einar Haukur Hauksson og Pétur Sveinsson og reyna við hinar ýmsu þrautir til að reyna að finna rétta svarið,  þessi þáttur tók mikið á íslenskum lögum ásamt nokkrum erlendum auðvitað og spannar timabilið frá um 1980-2010 ca virkilega skemmtileg keppni á milli þessara drengja og frábær þáttur sem gaman er að hlusta á vona að þið njótið vel :)

Visit the podcast's native language site