Elite Quiz m/Hlyni Þáttur 1/sería 1

The elite quiz show M/Hlyni - En podcast af hlynsi81

Kategorier:

Hér kemur Fyrsti þáttur í fyrstu seríu af Elite Quiz með Hlyni sem er eina skemmti og spurningakeppnis podcast hér á landi. þættirnir eru stútfullir af tónlist,hljóðbrotum, hlátri og skemmtilegheitum. þættirnir algjörlega óklipptir sem gerir þetta enn skemmtilegra en þeir byggjast upp á spurningakeppni með svona léttu ývafi þar sem keppendur spreyta sig í mismunandi þrautum og flokkum til að finna svarið við spurningum sem eru settar saman af þáttastjórnanda Hlyni M. Jónssyni (Hj Elite) en aðalmálið er að þættirnir eiga að vera hressir, skemmtilegir og jafnvel smá fræðandi á köflum. Í þessum fyrsta formlega þætti af Elite quiz mættu 3 galvaskir félagar þeir Trausti, Valur og Baldur og kepptu inbyrgðis og spreyttu sig á spurningum úr tónlistar og kvikmyndaheiminum sem tók aðalega á tímabilinu frá 1980-2008 ca og var keppnin þræl skemmtileg og smá krefjandi enda sagði einginn að þetta ætti að vera auðvelt þó að það yrði skemmtilegt.

Visit the podcast's native language site