Elite Quiz með Hlyni #3 (seria 1)

The elite quiz show M/Hlyni - En podcast af hlynsi81

Kategorier:

Það er kominn glænýr þáttur af eina spurningakeppnis hlaðvarpi landsins eða elite quiz undir stjórn Hlyns eða AKA HJ elite. her kemur þáttur 3 í seríu 1 og hér var gríðalega skemmtileg viðureign tveggja liða sem ákváðu að kalla sig freysteinar og Sveinar haha virkilega skemmtilegur þáttur sem tók á hinum ýmsu liðum og spurt var um bæði kvikmyndir tónlist ofl skemmtilegt með föstum liðum ásamt einhverju nyju og skemmtilegu en timabilið í þessum þætti mæatti segja að væri frá ca 2000 til dagsins í dag.   virkilega skemmtilegur þáttur, fullur af tonlist og mögulega smá fróðleik en aðalmálið er auðvitað að gleðin er við völd þar sem þetta á bara að vera skemmtun með örlitilli keppni    njótið þess að hlusta og brosa :)

Visit the podcast's native language site