80.þáttur - Fjallganga
Tveir Loðnir - En podcast af Óskar Heiðar Hansson og Kristbergur Ómar Steinarsson
Kategorier:
Halló! Við söknuðum ykkar!Í þessum splunkunýja þætti förum við yfir stöðuna síðustu mánuði og segjum ykkur lang bestu leiðirnar upp á fjöll og upp að gosinu. 🌋⛰️
