Jón Gnarr slær í gegn á internetinu
Tvíhöfði hlaðvarp - En podcast af RÚV

Kategorier:
Tvíhöfði 12. ágúst 2018 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson, Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson Upphafskynning, ömurlegt að búa á Íslandi, Coke blue Kombakk Jóns, Indriði setur internetið á hliðina og ljóðskáldið Jón Valur Smásálin, gleðigangan Litli Homie, kaldhæðnin er ekki lengur kúl Smásálin, yfirkennarinn í straff á Ölver