Þáttur 16, Engill Bjartur
Unga Fólkið - En podcast af Már Gunnarsson
Kategorier:
Menn sækja sér innblástur við listræna sköpun með ólíkum hætti. Við heyrum í Engli Bjarti sem lagði af stað í langferð um Evrópu til að safna hugmyndum í nýjustu ljóðabókina sína. Meðal annars var hluti af þeirri innblásturssöfnun að skella sér á hóruhús. Við heyrum einnig í ungri og upprennandi tólistarkonu í hveragerði.