Þáttur 3, Brynjar Karl

Unga Fólkið - En podcast af Már Gunnarsson

Kategorier:

Már Gunnarsson ræðir við Brynjar Karl, 16 ára strák með einhverfu, um mikilvægi þess að rækta hæfileikana í sjálfum sér en Brynjar fann sinn hæfileika þegar hann var 10 ára gamall þegar hann byggði eftirlíkingu af Titanic úr 60.000 lego-kubbum. Einnig kemur söngvarinn Kid Isak í heimsókn sem einnig lætur sína einhverfu ekki aftra sér í lífinu, og að sjálfsögðu er lag í beinni í lokin.