Þáttur 37, Fritz Már Jörgensson
Unga Fólkið - En podcast af Már Gunnarsson
Kategorier:
Í þættinum minnumst við Guðjóns Elís Bragasonar, góðvinar Unga Fólksins, sem kvaddi okkur 19. mars síðastliðinn. Séra Fritz Már Jörgensson ræðir við okkur um sorgina, hvernig sorgin getur brotist fram á marga vegu og hvernig fólk lærir að lifa með missi. Fritz hefur starfað sem prestur í 5 ár og er einnig Glæpasögurithöfundur.