Þáttur 5, Arna Sigríður Albertsdóttir

Unga Fólkið - En podcast af Már Gunnarsson

Kategorier:

Már Gunnarsson ræðir við Örnu Sigríði Albertsdóttur, þrítuga landsliðskonu í handahjólreiðum, um hvernig það er að takast á við lífið eftir að hafa lent í alvarlegu slysi sem breytti öllu. Arna er einstök kona með frábær viðhorf og fallegt hjartalag sem allir ættu að taka sér til fyrirmyndar. Að sjálfsögðu er síðan tekið lag í lokin.