Þáttur 9, Sanna Magdalena

Unga Fólkið - En podcast af Már Gunnarsson

Kategorier:

Sanna Magdalena er yngsti borgarfulltrúi Reykjavíkurborgar í sögunni. Á uppvaxtarárum hennar glímdi hún við gríðarlega fátækt þar sem hver króna skipti máli. Draumur Sönnu sem stjórnmálamanns er að uppræta fátækt. Að sjálfsögðu er tekið lag í lokin.