Kerfisbundið ofbeldi og einelti

Unga Fólkið - En podcast af Már Gunnarsson

Kategorier:

Már Gunnarsson ræðir við Hrefnu Einarsdóttur mannfræðing um meistararitgerð hennar um kerfisbundið ofbeldi og einelti í Lúxemborgíska menntakerfinu og Valgerði Snæland Jónsdóttur fyrrverandi skólastjóra um eineltismál í grunnskólum. -- 07. mar. 2024