Alheimurinn - Verksmiðjan, bækur og kvíði
Útvarp Krakkarúv - En podcast af RÚV
Kategorier:
Eva Rún Þorgeirsdóttir, rithöfundur, segir okkur frá Verksmiðjunni þar sem unglingar fá að sjá hugmyndirnar sínar verða að veruleika. Við spjöllum líka um bækurnar sem hún hefur skrifað og hvað við getum gert þegar við erum kvíðin. Umsjón: Sævar Helgi Bragason