Krakkafréttir vikunnar 20. maí 2019

Útvarp Krakkarúv - En podcast af RÚV

Kategorier:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við sögðum meðal annars frá furðulegum gervilundum í Hrísey, kynnum okkur hús íslenskra fræða, kíktum á úrslit Eurovision og fengum Krakka-Kiljuna um uppáhaldsbókina Fíasól á flandri. Umsjón: Jóhannes Ólafsson