Krakkafréttir vikunnar 25. febrúar 2019

Útvarp Krakkarúv - En podcast af RÚV

Kategorier:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í kvöld segjum meðal annars frá dularfullu flöskuskeyti sem fannst á Íslandi, heyrum af villiköttum á Fljótsdalshéraði, og förum á hátíðina List í jósi á Seyðisfirði. Umsjón: Jóhannes Ólafsson