Krakkafréttir vikunnar 4. mars 2019

Útvarp Krakkarúv - En podcast af RÚV

Kategorier:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Í þætti kvöldsins ætlum við að rifja upp helstu fréttir vikunnar. Í kvöld fjöllum við meðal annars um stútfulla fatagáma, loftslagsmótmæli á Austurvelli, fagkonur sem kynna krökkum iðnnám og krakka í Fjarðabyggð sem hafa verið án snjallsíma í skólanum í nokkrar vikur. Umsjón: Jóhannes Ólafsson