Krakkafréttir vikunnar 8. apríl 2019

Útvarp Krakkarúv - En podcast af RÚV

Kategorier:

Í þessum þætti ætlum við að rifja upp helstu fréttir vikunnar. Við sögðum meðal annars frá alþjóðadegi barnabókarinnar, heyrðum af smáforriti sem hjálpar lesblindum, kíktum á brúðuleikritið Dimmalimm í Þjóðleikhúsinu og fræddumst um stuðningsátakið Bláan apríl. Umsjón: Jóhannes Ólafsson