Tækni og vísindi - Vísindafréttir
Útvarp Krakkarúv - En podcast af RÚV
Kategorier:
Í þættinum verður sagt frá nokkrum forvitnilegum vísindafréttum af eldgosum og árekstrinum sem útrýmdi risaeðlunum, ísraelskum tunglkanna og ýmsu öðru. Umsjón: Sævar Helgi Bragason