090 Í bláum skugga (Blue Velvet)
VÍDJÓ - En podcast af Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli - Tirsdage

Kategorier:
Þegar ungur drengur finnur afskorið eyra í grasinu er ekkert sem fær hann stöðvað til að komast til botns í málinu, hvort manneskjan sem eyrað tilheyrði sé á lífi og hver skar eyrað af. Hann kynnist fljótlega undirheimum smábæjar síns á meðan að á spæjaraleiknum hans stendur.