Eiríkur, Lovísa og Stefanía

Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, Lovísa Árnadóttir upplýsingafulltrúi Samorku og Stefanía Óskarsdóttir dósent við Háskóla Íslands ræddu um pólitík á kjördegi í sveitarstjórnarkosningum, kjörsókn, oddvitaáherslur, kosningaloforð eða skort á þeim og svo Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Jökull Karlsson

Om Podcasten

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjá Sunnu Valgerðardóttur og Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.