Hilda Jana, Sigurður Kristinsson og Þórarinn Ingi

Vikulokin - En podcast af RÚV - Lørdage

Kategorier:

Sunna Valgerðardóttir ræðir við Hildu Jönu Gísladóttur, bæjarfulltrúa og varaþingmann Samfylkingarinnar á Akureyri, Sigurð Kristinsson, prófessor í heimspeki og siðfræði við Háskólann á Akureyri, og Þórarinn Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins og bónda. Þau ræða söluna á Íslandsbanka og afleiðingar hennar, siðfræðina í stjórnmálunum, ríkisstjórnarsamstarfið og brothætt traust almennings á þeim sem ráða. Þátturinn er sendur út frá RÚV á Akureyri og tæknimaður í Efstaleiti er Joanna Warzycha.