Regína Ásvaldsdóttir, Mars Proppé, Valdimar Víðisson

Vikulokin - En podcast af RÚV - Lørdage

Kategorier:

Gestir Vikulokanna voru Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Mars M. Proppé, stærðfræðikennari og meðstjórnandi í Samtökunum 78, og Valdimar Víðisson, skólastjóri í Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði. Rætt var um Hinsegin daga og Gleðigönguna, réttindabaráttu hinsegin fólks og bakslag í henni, símanotkun í grunnskólum, erlend heiti á íslenskum vörumerkjum, útlendingalög og umdeilda framkvæmd þeirra og umræðu um bólusetningu sem skaut aftur upp kollinum í vikunni. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir