110 þúsund plastpokar á dag!

Vísindavarp Ævars - En podcast af RÚV

Kategorier:

Í þætti dagsins fjöllum við um jörðina okkar og hvernig henni líður. Rakel Garðarsdóttir kemur í heimsókn, en hún er algjör sérfræðingur í því hvernig má hugsa betur um umhverfið og í lok þáttarins les ég alls kyns upplýsingar um rusl - m.a. að við Íslendingar hendum um 110 þúsund plastpokum á dag! http://www.krakkaruv.is/aevar