Geimverur og grýlukerta-geimfarar
Vísindavarp Ævars - En podcast af RÚV

Kategorier:
Í dag ætlum við að fjalla um geiminn. Við veltum því fyrir okkur hvort geimverur séu til, skoðum hvað gerist ef geimfari deyr í geimnum og rannsökum flottasta stjörnusjónauka í heimi (og geimi). http://krakkaruv.is/aevar