Jón Arnar Magnússon tugþrautarkappi er rosalegur
Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - En podcast af Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/51/e6/db/51e6dbea-0711-70a1-6fc3-e6712c4d219e/mza_4792779086281465367.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Nýjasti gestur Gunnars og Arnórs í Alkastsinu er enginn annar er Jón Arnar Magnússon. Jón Arnar er flestum landsmönnum kunnugur fyrir frækna frammistöðu á frjálsíþróttavellinum þar sem hann átti farsælan íþróttaferil sem spannaði yfir hartnær 20 ár. Á afrekaskránni hjá honum eru verðlaun á Íslands-, Norðurlanda-, Evrópu- og Heimsmeistaramótum, auk þess að hafa verið kosinn íþróttamaður ársins í tvígang.