Þvottahúsið#56 Ingólfur Níelss Frelsun mannkyns er ekkert djók 🤡
Þvottahúsið og Alkastið b%$#es - En podcast af Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/51/e6/db/51e6dbea-0711-70a1-6fc3-e6712c4d219e/mza_4792779086281465367.jpg/300x300bb-75.jpg)
Kategorier:
Nýjasti gestur bræðrana Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið er engin annar er Ingólfur Níelsson. Ingólfur kom fyrir um átta mánuðum síðan í þáttinn og þá lýsti því hvernig hann fór í gegnum mikið ferðalag þjáninga sem svo leiddi hann inn í dauðareynslu sem hann varð fyrir í fangaklefa í Kaupmannahöfn. Dauðareynslan hafði djúp sálræn áhrif á hann og byrjaði vegferð hans þaðan inn í ljósið eins og hann kallar það.