Þvottahúsið#99 Eldur Deville gengur berserk

Þvottahúsið - En podcast af Boxing David - Cliff W - Nóri Breiðholt

Podcast artwork

Nýjasti gestur Þvottahússins er engin annar en sjálfskilgreindi foréttindarhomminn og fulltrúi svokallaðs feðraveldis, sjálfstæði greina og pistlahöfundurinn og aktivistinn, Eldur Deville. Eldur er búin að vera gríðarlega áberandi í umræðunni um hinsegin heiminn sem hann vill meina að sé að mestu leiti á ranghugmyndum byggður. Hann er harður gagnrýnandi úrræða sem snúa að kynjaleiðréttingu barna og unglinga. Hann vill meðal annars meina að kynþroskabælandi lyf sem almennt kallast “Blokk...