Kerfið - afnot af auðlind í eigu þjóðar - Hlaðvarp
En podcast af RÚV
4 Episoder
-
Kerfið - 4. þáttur: Margir miljarðar á ári
Udgivet: 13.4.2022 -
Kerfið - 3. þáttur: Verðbréfin eru ekki hér
Udgivet: 13.4.2022 -
Kerfið - 2. þáttur: Hagræðing
Udgivet: 13.4.2022 -
Kerfið - 1. þáttur: Svört skýrsla
Udgivet: 12.4.2022
1 / 1
Fjórir þættir í umsjón Guðmundar Pálssonar og Ágústs Ólafssonar þar sem leitast er við að draga upp mynd af íslenska kvótakerfinu. Forsögu þess, markmiðum, framtíð og áhrifum á samfélög, atvinnuhætti og nýtingu sjávarafurða. Rætt við fræðafólk, útgerðarmenn, fiskverkafólk og íbúa í sjávarþorpum. Samsetning: Guðni Tómasson.
