02. Aðventan, aðventukransinn og jólagjafainnkaupin sjálf!
Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:
AðventaN, aðventukransinn, jólagjafirnar og allt það! Hvernig er hægt að einfalda þetta allt saman og njóta þess um leið? Í þessum þætti fjallar Gunna Stella einmitt um þessi mál. Skelltu því heyrnartólunum í eða á eyrun, sestu niður eða farðu jafnvel í göngutúr á meðan þú hlustar. Njóttu vel! Smelltu hér ef þú vilt nálgast Jóladagatal Einfaldara lífs!