49 Episoder

  1. 48. Hvernig er hægt að skipuleggja sig betur?

    Udgivet: 6.4.2022
  2. 47. Það sem ég hef lært af þögn síðustu tveggja mánaða

    Udgivet: 30.3.2022
  3. 46. Er alltaf óreiða í barnaherberginu?

    Udgivet: 26.1.2022
  4. 45. Hið ósýnilega sem getur stjórnað öllu!

    Udgivet: 19.1.2022
  5. 44. Vertu pínu „sjálfelsk/ur!"

    Udgivet: 14.1.2022
  6. 43. Einfaldasta leiðin til að komast í rútínu á nýju ári

    Udgivet: 5.1.2022
  7. 42. Af hverju ég set mér ekki áramótaheit!

    Udgivet: 28.12.2021
  8. 41. Gleði og friðar... eða kvíðajól?

    Udgivet: 22.12.2021
  9. 40. Hver kemur í heimsókn þessi jól?

    Udgivet: 17.12.2021
  10. 39. Ertu að njóta aðventunnar?

    Udgivet: 8.12.2021
  11. 38. Það sem ég var þakklát fyrir í nóvember

    Udgivet: 1.12.2021
  12. 37. Þú þarft ekki að...

    Udgivet: 24.11.2021
  13. 36. Er hægt að einfalda aðventuna?

    Udgivet: 17.11.2021
  14. 35. Er þakklæti hugarfar?

    Udgivet: 10.11.2021
  15. 34. Nóvember ,,þemað".

    Udgivet: 3.11.2021
  16. 33. Svona er hægt að einfalda lífið

    Udgivet: 27.10.2021
  17. 32. Það er alltaf von

    Udgivet: 20.10.2021
  18. 31. Finnum jafnvægi

    Udgivet: 13.10.2021
  19. 30. Það er til betri leið!

    Udgivet: 6.10.2021
  20. 29. Frábært ráð til að minnka streitu

    Udgivet: 29.9.2021

1 / 3

Þetta er hlaðvarpið Einfaldara líf. Ég er kölluð Gunna Stella. Ég er eiginkona, fjögurra barna móðir og fósturmóðir sem elskar ferðalög, göngutúra og góðan mat. Síðastliðin ár hef ég yfirfært hugtakið einfaldara líf yfir á það sem ég geri dags daglega. Hvort sem það tengist heimilinu, fjölskyldunni, vinnunni eða áhugamálunum. Þetta hefur hjálpað mér að læra að njóta lífsins betur og einblína á það sem skiptir mig mestu máli. Markmið mitt með þessum hlaðvarpi er að hjálpa þér að finna leiðir til að einfalda lífið þitt líka!