Einfaldara líf
En podcast af Gunna Stella - Onsdage
49 Episoder
-
28. Svakalegt samfélagsmiðla sumarfrí
Udgivet: 22.9.2021 -
27. Njóttu sumarsins, tíminn líður svo hratt!
Udgivet: 26.5.2021 -
26. Skuggahlið samfélagsmiðla
Udgivet: 19.5.2021 -
25. Engin eftirsjá!
Udgivet: 12.5.2021 -
24. Svona er best að tækla Mammviskubitið!
Udgivet: 5.5.2021 -
23. Upp, niður og út á hlið. Berskjöldun í beinni!
Udgivet: 28.4.2021 -
22. Nokkrar einfaldar leiðir til að upplifa betri líðan á óvissutímum
Udgivet: 21.4.2021 -
21. Þetta geri ég til að einfalda lífið þessa dagana.
Udgivet: 14.4.2021 -
20. Verkfæri sem hefur breytt lífi mínu
Udgivet: 7.4.2021 -
19. Hvernig getum við róað taugakerfið okkar?
Udgivet: 24.3.2021 -
18. Hugarró heima - Já takk!
Udgivet: 17.3.2021 -
17. Tíu skotheld ráð til að einfalda lífið
Udgivet: 10.3.2021 -
16. Ertu Strympa eða strumpur? Hver er tilgangurinn?
Udgivet: 3.3.2021 -
15. Er flýtiveiki raunveruleg?
Udgivet: 24.2.2021 -
14. Hvort er styttra síðan þú hlóðst símann eða sjálfa/n þig?
Udgivet: 17.2.2021 -
13. Það er mikilvægt að leyfa sér að dreyma!
Udgivet: 10.2.2021 -
12. Hvernig er best að takmarka áreiti?
Udgivet: 3.2.2021 -
11. Tæki og tól til að upplifa meiri hugarró
Udgivet: 27.1.2021 -
10. Gunna Stella svarar innsendum spurningum LIVE - Spurningar og svör -
Udgivet: 20.1.2021 -
09. Getur maður haft helling að gera en samt lifað einfaldara lífi?
Udgivet: 13.1.2021
Þetta er hlaðvarpið Einfaldara líf. Ég er kölluð Gunna Stella. Ég er eiginkona, fjögurra barna móðir og fósturmóðir sem elskar ferðalög, göngutúra og góðan mat. Síðastliðin ár hef ég yfirfært hugtakið einfaldara líf yfir á það sem ég geri dags daglega. Hvort sem það tengist heimilinu, fjölskyldunni, vinnunni eða áhugamálunum. Þetta hefur hjálpað mér að læra að njóta lífsins betur og einblína á það sem skiptir mig mestu máli. Markmið mitt með þessum hlaðvarpi er að hjálpa þér að finna leiðir til að einfalda lífið þitt líka!