11. Tæki og tól til að upplifa meiri hugarró

Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:

Í þessum þætti gef ég ykkur innsýn inn í það hvernig ég tekst á við erfiðar tilfinningar. Ég fjalla líka um nokkur tæki og tól sem ég hef nýtt mér til að upplifa meiri hugarró. Líka í miðjum heimsfaraldri.  Smelltu hér ef þú vilt vera með í Facebook hópnum Einfaldara líf - opinn hópur.