28. Svakalegt samfélagsmiðla sumarfrí

Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:

Í þessum þætti fjalla ég um hvaða áhrif samfélagsmiðla sumarfríið hafði á mig. Ég fjalla um hvaða leiðir ég ætla að fara til þess að minnka áreiti og setja skýr mörk fyrir mitt líf svo að lífið verði einfaldara.