26. Skuggahlið samfélagsmiðla
Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:
Í þessum þætti fjalla ég um samfélagsmiðlanotkun. Samfélagsmiðlanotkun hefur aukist hjá börnum og ungmennum og því mikilvægt fyrir okkur foreldra að vera vakandi yfir því sem er að gerast í heimi samfélagsmiðla.