03. Takið af ykkur skóna, ég ætl´að bóna - eða EKKI!

Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:

Dásamlegi desember. Öðruvísi aðventa framundan. Takið af ykkur skóna ég ætl´að bóna!  Í þessum þætti fjallar Gunna Stella um listann langa, þakklæti og allt sem tengist "ég þarf" v´s "ég vil" og svo má nú ekki gleyma nýrri skilgreiningu á Einfaldari aðventu!  Einfaldari aðventa er ...