04. Er hægt að einfalda lífið?
Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:
Í þessum þætti fjallar Gunna Stella um af hverju hún byrjaði að þá vegferð sem hún kallar vegferðin í átt að Einfaldara lífi. Hún fjallar um hver eru góð fyrstu skref og hvar er best að byrja.