07. Frábær leið til að setja sér markmið fyrir nýtt ár

Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:

Í þessum þætti fjalla ég um leið sem ég nota til að setja mér markmið fyrir hvert ár. Í upphafi ársins 2020 grunaði mig ekki að sú leið sem ég valdi þá myndi verða eins mikilvæg og hún var. Ég hvet þig til að hlusta á þennan þátt ef þú vilt nota einfalda leið til að setja þér markmið og hafa gaman af vegferðinni líka.  www.gunnastella.is