08. Hvernig getum við endurræst okkur á nýju ári?

Einfaldara líf - En podcast af Gunna Stella - Onsdage

Kategorier:

Það er komið nýtt ár og við hoppum af gleði. Er það af þvi að það er komið nýtt ár eða út af því að árið 2020 er liðið?  Í þessum þætti fjalla ég um það hvernig við getum endurræst okkur og hafið nýtt ár með því að núllstilla okkur andlega og líkamlega.  www.gunnastella.is