Húsmæður Íslands

En podcast af RÚV

Kategorier:

4 Episoder

  1. Hvernig verður húsmóðir til?

    Udgivet: 25.11.2022
  2. Eldhúsið

    Udgivet: 25.11.2022
  3. Hin margslungnu hlutverk húsmæðra

    Udgivet: 25.11.2022
  4. Á húsmóðirin erindi inn í framtíðina?

    Udgivet: 25.11.2022

1 / 1

Hvernig skilgreinum við húsmæður, hvaða hlutverkum gegndu þær á fyrri tíð og hvernig endurspeglast þau hlutverk í samtíma okkar? Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir fjallar um húsmæður nú og áður fyrr, með áherslu á arf kvenna. Farið verður yfir stofnun húsmæðraskóla, þróun eldhússins, borðsiði, matreiðslubækur, þriðju vaktina og nútíma nám í sjálfbærni svo eitthvað sé nefnt. Umsjón: Sigurbjörg Elín Hólmarsdóttir. Aðstoð við samsetningu: Guðni Tómasson.