Í austurvegi
En podcast af Konfúsíusarstofnunin Norðurljós
81 Episoder
-
Guðbjörg Ríkey Th. Hauksdóttir - Kínverska fjárfestinga- og innviðaverkefnið Belti og braut
Udgivet: 21.1.2022 -
Pu Songling og kínverskar furðusögur
Udgivet: 12.1.2022 -
Tencent og kínversku tæknirisarnir
Udgivet: 15.12.2021 -
Þorgerður Anna Björnsdóttir - Samskiptasaga Kína og Íslands
Udgivet: 8.12.2021 -
Hjálmar W. Hannesson - Fyrsta sendiráð Íslands í Asíu
Udgivet: 1.12.2021 -
Qing-keisaraveldið 清朝
Udgivet: 24.11.2021 -
Steingrímur Þorbjarnarson - Feðalög og nám í Kína á níunda áratuginum
Udgivet: 17.11.2021 -
Vesturferðin 西游记
Udgivet: 10.11.2021 -
Einar Rúnar Magnússon - Viðskipti, nám og ferðalög í Kína
Udgivet: 3.11.2021 -
Ming-keisaraveldið 明朝
Udgivet: 27.10.2021 -
Aukin Samskipti Íslands við Kína - Skjól eða gildra?
Udgivet: 20.10.2021 -
Hvað er kínverska?
Udgivet: 13.10.2021 -
Brynhildur Magnúsdóttir - Ættleiðingar, námsdvöl við Ningbo háskóla 宁波大学 og jarðfræði Kína
Udgivet: 6.10.2021 -
Yuan-keisaraveldið 元朝
Udgivet: 29.9.2021 -
Hjörleifur Sveinbjörnsson - kínverskar bókmenntir og þýðingar úr forn kínversku
Udgivet: 22.9.2021 -
Song Meiling - 宋美龄
Udgivet: 15.9.2021 -
Þorvaldur Gylfason - prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands
Udgivet: 8.9.2021 -
Song-keisaraveldið 宋朝
Udgivet: 1.9.2021 -
Gunnar Snorri Gunnarsson - Fráfarandi sendiherra Íslands í Peking
Udgivet: 25.8.2021 -
Libai & Dufu 李白&杜甫
Udgivet: 19.8.2021
Í austurvegi er hlaðvarpsþáttur sem fjallar um Kína og menningu landsins. Í þáttunum eru helstu sérfræðingar landsins þegar það kemur að málefnum Kína og Íslands fengnir til viðtals. Einnig birtast pistlar um sagnfræði, menningu Kína og hina ýmsu áhugaverðu einstaklinga sem koma þaðan. Umsjón með hlaðvarpinu hafa Magnús Björnsson, Þorgerður Anna Björnsdóttir og Daníel Bergmann.