Brúðkaup og smáatriðin
En podcast af Alina Vilhjálmsdóttir
28 Episoder
-
Spjöllum um brúðkaupsskartið með Elísu frá Mjöll [S1E08]
Udgivet: 8.2.2022 -
Hvaða þarf að hafa í huga þegar verið er að velja sal? [S1E07]
Udgivet: 1.2.2022 -
Vilt þú umhverfisvænan brúðarkjól með Eyrún Birnu frá Bloom [S1E06]
Udgivet: 25.1.2022 -
Förum yfir brúðkaupstímalínuna [S1E05]
Udgivet: 18.1.2022 -
Brúðkaupið á Borgarfirði eystra með Vigdísi Diljá [S1E04]
Udgivet: 11.1.2022 -
10 ráð til að skapa drauma brúðkaupið þitt [S1E03]
Udgivet: 4.1.2022 -
Hvað gerir blómaskreytir með Dísu frá Luna studio [S1E02]
Udgivet: 4.1.2022 -
Það sem ég lærði af brúðkaupinu mínu [S1E01]
Udgivet: 4.1.2022
Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨